Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni (FVSA) er aðili að kjarasamningum Landssambands íslenzkra verzlunarmanna við Samtök atvinnulífsins (SA) annarsvegar og Félag atvinnurekenda (FA) hinsvegar.
Gildistími núgildandi kjarasamninga er frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.
Kjarasamningur FVSA/LÍV og SA
Launatafla FVSA/LÍV og SA
Laun taka hlutfallshækkun á samningstímanum, með krónutöluhækkun að lágmarki, miðað við fullt starf eins og hér segir:
Kjaratengdir liðir hækka með samsvarandi hætti.
Kjarasamningur FVSA/LÍV og FA
Launatafla FVSA/LÍV og FA
Laun taka hlutfallshækkun á samningstímanum, með krónutöluhækkun að lágmarki, miðað við fullt starf eins og hér segir:
Kjaratengdir liðir hækka með samsvarandi hætti.
Við hvetjum félagsfólk til þess að leita til okkar með fyrirspurnir símleiðis í síma 455-1050 eða með tölvupósti fvsa@fvsa.is.
Við bjóðum félagsfólk auk þess velkomið á skrifstofu félagsins á opnunartíma.