ATH. Ekki er nóg að senda bara inn millifærslukvittun úr heimabanka. Staðfesting frá skóla með upplýsingum um upphæð skólagjalda og/eða kvittun fyrir greiðslu og reikningur frá skóla þarf að fylgja umsókninni.
Sjá upplýsingar hér
Sjá nánar hér
Með útfyllingu umsóknar samþykkir umsækjandi vinnslu persónuupplýsinga um sig af hálfu stéttarfélagsins, þ.e. uppflettingu í félagsskrá stéttarfélagsins, heimild til að afla upplýsinga hjá öðrum stéttarfélögum, skráningu umsóknarinnar, niðurstöðu hennar og upphæð greiðslunnar og eftir atvikum umfjöllun um umsóknina í fræðslusjóði.