Skráning á aðalfund FVSA 2025

Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 18:30 á Múlabergi, Hafnarstræti 87-89. Boðið verður upp á súpur og brauð.

Dagskrá fundarins:

  • Kynning á niðurstöðum úr Gallup-könnun félagsins
  • Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
  • Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
  • Lagabreytingar
    • Tillögur að breytingum á lögum félagsins
    • Tillögur að breytingum á reglugerð Sjúkrasjóðs
  • Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og tveggja til vara
  • Kosning löggilts endurskoðanda félagsins
  • Kosning tveggja manna í kjörstjórn og tveggja til vara
  • Lýst stjórnarkjöri
  • Önnur mál

 

Til að skrá sig á fundinn þarf félagsfólk að fylla út neðangreindar upplýsingar og ýta á skrá mig: