Laun og launataxtar

 
Launataxtar Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV)/VR/FVSA og Samtaka atvinnulífsins

Kjaratengdir liðir hækka um: 3,25% frá 1. febrúar 2024, nema um annað hafi verið samið

Almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf

  • 1. febrúar 2024: Laun hækka um 3,25% eða 23.750 kr. að lágmarki
  • 1. janúar 2025: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki
  • 1. janúar 2026: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki
  • 1. janúar 2027: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki

  • 1. nóvember 2022 6,75%
  • 1. apríl 2022 7.875 kr.
  • 1. janúar 2022 17.250 kr.
  • 1. janúar 2021 15.750 kr.
  • 1. apríl 2020 18.000 kr.
  • 1. apríl 2019 17.000 kr. á mánuði

Kauptaxtar hækka sérstaklega

  • 1. febrúar 2024, sjá launatöflu 
  • 1. nóvember 2022, sjá launatöflu 
  • 1. apríl 2022 10.500 kr.
  • 1. janúar 2022 25.000 kr.
  • 1. janúar 2021 24.000 kr.
  • 1. apríl 2020 24.000 kr.
  • 1. apríl 2019 17.000 kr.