Öll skilyrði eru til staðar fyrir vaxtalækkun; lítil skuldsetning, hátt sparnaðarhlutfall og rúmur gjaldeyrisvaraforði. Nýr kjarasamningur skapar forsendur fyrir vaxtalækkun en lægri vextir til frambúðar er ein mesta kjarabót íslenskra heimila.
Þá hafa stjórnvöld gefið út yfirlýsingu um þau skref sem þurfi að taka til afnáms verðtryggingar. Farið er yfir þau hér fyrir neðan.
Lækkun vaxta
Meginmarkmið samningsins er að skapa hér skilyrði fyrir lækkun vaxta
Skilyrði til lækkunar vaxta:
Verðbólga ræðst að mestu leyti af þróun gengis krónunnar, launa og húsnæðisverðs. Þar af leiðir að:
Skapa skilyrði fyrir til vaxtalækkunar
Stjórnvöld nefna sjö atriði sem séu nauðsynleg í átt að afnámi verðtryggingar:
Sjá yfirlýsingu stjórnvalda um markviss skref til afnáms verðtryggingar
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin